Skip to main content
Gleymt lykilorð?

Það hafa allir lent í því að gleyma lykilorðinu sínu, þess vegna er lítið mál að endurstilla það

Elín Inga avatar
Written by Elín Inga
Updated over a week ago

Á innskráningarsíðunni er hægt að smella á "Gleymdir þú lykilorðinu?" → Því næst slærðu inn netfangið þitt
ATH: ef þú mannst ekki hvaða netfang er tengt við aðganginn getur þú heyrt í okkur í síma 519-4040 og við aðstoðum þig 💛


Eftir stutta bið ætti að vera kominn tölvupóstur á netfangið þitt sem að lítur svona út, þar smellir þú á "Endurstilla lykilorð"

Þá opnast skjár þar sem þú getur valið þér nýtt lykilorð og stimplað það inn tvisvar

Þegar því er lokið ætti aðgangurinn þinn að opnast.

Gangi þér vel og ekki hika við að heyra í okkur ef að eitthverjar spurningar vakna 🧡

Did this answer your question?